Category: Uncategorized
-
Ferðaþjónusta á forsendum heimamanna
Svæðisgarðurinn verður á Mannamóti (stefnumót við ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur) á morgunn, að kynna þá heimavinnu sem Snæfellingar hafa unnið í sambandi við ferðaþjónustu, sjá viðhengi og hjá Gestastofa Snæfellsness/ Snæfellsnes Visitor Center
-
Snæfellsnes = fyrirmyndar áfangastaður
Snæfellsnes vekur athygli út fyrir landsteinana fyrir samvinnu um umhverfis-og byggðamál, sem skilar árangri. Fyrir stuttu tók blaðamaður frá National Geographic Center for Sustainable Destinations framkvæmdastjóra Svæðisgarðsins Snæfellsnes (www.snaefellsnes.is) og verkefnastjóra umhverfisvottunar á Snæfellsnesi (www.nesvottun.is) tali um starf að umhverfisvænum áfangastað í fremstu röð. n Hér er hægt að lesa greinina: Doing It Better: Snæfellsnes…
-
Svæðisgarðurinn boðar til fundar um áburðar- og jarðræktarmál á Snæfellsnesi þriðjudaginn 15. mars
-
Kynning á vinnu við Svæðismark Snæfellsness
https://video.wixstatic.com/video/b05b89_6548f250f16941c9b9141725fbb22f56/720p/mp4/file.mp4
-
Vikulegar örkynningar á verkefnum svæðisgarðsins í beinni útsendingu
n í hádeginu á miðvikudögum (kl. 12 – 12.15) á fb síðu Svæðisgarðsins: https://www.facebook.com/Svaedisgardur
-
Svæðisgarðurinn boðar til fundar um áburðarmál og möguleg næstu skref í hringrásarhagkerfi
Fundur um áburðarmál á Snæfellsnesi. Markhópurinn eru bændur og aðrir landeigendur og allir þeir sem vinna með næringarefni sem hægt er að nýta á sjálfbæran hátt. Hvaða næringarefni eru til staðar á Snæfellsnesi? hvernig erum við að nýta það sem til er? hvað er hægt að gera betur? Allir velkomnir
-
Jólakveðja frá Svæðisgarðinum
-
Aðventuhandbók Snæfellsness
Kæru Snæfellingar, n Nú á aðventuhandbókin okkar að vera komin inn á hvert heimili á Snæfellsnesi. Við vonum að þið hafið gagn og gaman af. Minnum jafnframt á rafræna aðventudagatalið sem finna má í bókinni og jafnframt nýjustu útgáfu á adventa.snaefellsnes.is Njótum aðventunnar á Snæfellsnesi.
-
Frestur til að skila inn efni í aðventuhandbók Snæfellsnes rennur út í dag
Nú erum við að komast í aðventustemningu því aðventuhandbók Snæfellsness er að taka á sig mynd! n Skilafrestur efnis í bókina, upplýsingar um þjónustu- og söluaðila, viðburðir og auglýsingar er í dag n Hægt er að skrá viðburði hér: http://adventa.snaefellsnes.is/…/snaefelli…/skra-vidburd n Er hægt að gefa Snæfellsnes í jólagjöf? Skráning þjónustu- og söluaðila er hér: https://docs.google.com/…/1FAIpQLSfPcD6LHj7uzS…/viewform
-
Matarmarkaður á hjólum um Snæfellsnes
Spennandi farandmatarmarkaður er að leggja af stað um Vesturland. Stoppað er víða á Snæfellsnesi eins og fram kemur í meðfylgjandi auglýsingu. Gestastofa Snæfellsness er opin alla daga frá 10 – 17. Á morgunn verður opið þangað til síðustu gestir fara heim. Farandmatarmarkaðurinn verður á planinu fyrir utan Gestastofuna kl. 17