Svæðisgarðurinn boðar til fundar um áburðarmál og möguleg næstu skref í hringrásarhagkerfi

Fundur um áburðarmál á Snæfellsnesi. Markhópurinn eru bændur og aðrir landeigendur og allir þeir sem vinna með næringarefni sem hægt er að nýta á sjálfbæran hátt. Hvaða næringarefni eru til staðar á Snæfellsnesi? hvernig erum við að nýta það sem til er? hvað er hægt að gera betur? Allir velkomnir


Posted

in

by

Tags: