SVÆÐISGARÐURINN SNÆFELLSNES
Svæðisgarður er fjölþætt samstarf fyrirtækja, sveitarfélaga og félagasamtaka á svæði sem myndar samstæða landslags- og menningarlega heild.
Samstarfið byggist á sameiginlegri sýn um sérstöðu svæðisins og samtakamætti við að hagnýta sérstöðuna og vernda hana.
Íbúar, fyrirtæki og sveitarstjórnir á afmörkuðu svæði taka sig saman og skilgreina sérstöðu svæðisins og þau gæði sem þar er að finna. Síðan byggja aðilarnir samstarf sitt, um atvinnu- og samfélagsþróun, á þessari sérstöðu.
Iðulega hefur verið komið á umfangsmiklu samstarfi á öllum sviðum mannlífs, svo sem við skóla, fyrirtæki, hverskonar samtök og sveitarfélög.
VISTVANGUR
- Kynning á Vistvangi á Snæfellsnesi júlí 2024 á íslensku
- Kynning Martin Price í júní 2024 um Vistvang á Snæfellsnesi
- Park Regionalny Snæfellsnes – Introduction in Polish
- Myndbönd og fræðsluefni um vistvanga, smelltu hér!
- Málþing var haldið á Breiðabliki árið 2023 og upptöku má finna hér!
- Stutt og lýsandi dæmi frá mörgum löndum um vistvanga #ProudToShare
- Bendum sérstaklega á dæmi frá Þýskalandi Biosphere reserves in a nutshell
- Svæðisgarðurinn Snæfellsnes: Stofnun svæðisgarðs, uppbygging og þróun, verkefni og starfsemi og áhersluverkefni 2022.
- Skýrsla verkefnahóps um ávinning af vistvangi á Snæfellsnesi 2021
FRÉTTIR & FRÆÐSLA
Aflraunakeppni á Snæfellsnesi um helgina
Spennandi dagskrá í Grundarfirði, Ólafsvík og Stykkishólmi. Allir eru velkomnir
Hvað er í boði á Snæfellsnesi?
Eyja-og Miklaholtshreppur Snæfellsbær Grundarfjarðarbær Sveitarfélagið Stykkishólmur
Ferð fyrir Snæfellinga um Snæfellsnes
Líttu þér nær - Ferð fyrir Snæfellinga um Snæfellsnes 7.september [...]
Aðgengilegar upplýsingar um fyrirhugaðan Snæfellsnes Vistvang
Við viljum þakka öllum þátttakendum, sem mættu á kynningar og [...]