Snæfellsnes = fyrirmyndar áfangastaður

Snæfellsnes vekur athygli út fyrir landsteinana fyrir samvinnu um umhverfis-og byggðamál, sem skilar árangri. Fyrir stuttu tók blaðamaður frá National Geographic Center for Sustainable Destinations framkvæmdastjóra Svæðisgarðsins Snæfellsnes (www.snaefellsnes.is) og verkefnastjóra umhverfisvottunar á Snæfellsnesi (www.nesvottun.is) tali um starf að umhverfisvænum áfangastað í fremstu röð.

n

Hér er hægt að lesa greinina: Doing It Better: Snæfellsnes Peninsula, Iceland. https://destinationcenter.org/…/doing-it-better…/… Hérna er svo linkur á lokaskýrsluna þar sem ljósi er varpað á 8 fyrirmyndar áfangastaði: Destination Stewardship Report.https://destinationcenter.org/…/DSR-Winter-2022Template…


Posted

in

by

Tags: