Kæru Snæfellingar,
n
Nú á aðventuhandbókin okkar að vera komin inn á hvert heimili á Snæfellsnesi. Við vonum að þið hafið gagn og gaman af.
![](https://static.wixstatic.com/media/b05b89_ab60a4644967482281fb9b62b771fde5~mv2.png/v1/fit/w_1000,h_1000,al_c,q_80/file.png)
Minnum jafnframt á rafræna aðventudagatalið sem finna má í bókinni og jafnframt nýjustu útgáfu á adventa.snaefellsnes.is Njótum aðventunnar á Snæfellsnesi.