Samtal um þjónustu frá handverkssláturhúsi

Bændur og veitingaaðilar af Snæfellsnesi eru sérstakur markhópur en allir Snæfellingar eru hjartanlega velkomnir í Íbúa og gestastofu Snæfellsness á Breiðabliki, n.k. mánudagskvöld, 1. júlí kl. 20. Eigendur Sláturhúss Vesturlands koma með sýnishorn af framleiðslu sinni, en sláturhúsið er metnaðarfullt handverkssláturhús með mikla sérstöðu. Ræðum saman um mögulega samvinnu. Gott að vita um þátttöku svo við séum með passlega mikið af veitingum (ragnhildur@snaefellsnes.is :o)

By Published On: 29.06.2024Categories: FréttirSlökkt á athugasemdum við Samtal um þjónustu frá handverkssláturhúsi

Share This Story, Choose Your Platform!