Spennandi farandmatarmarkaður er að leggja af stað um Vesturland. Stoppað er víða á Snæfellsnesi eins og fram kemur í meðfylgjandi auglýsingu. Gestastofa Snæfellsness er opin alla daga frá 10 – 17. Á morgunn verður opið þangað til síðustu gestir fara heim. Farandmatarmarkaðurinn
![](https://static.wixstatic.com/media/b05b89_0a0fd589611b4016ab7a74f32d2a36e0~mv2.jpg/v1/fit/w_1000,h_1000,al_c,q_80/file.png)
verður á planinu fyrir utan Gestastofuna kl. 17